KVARTS STEINN - Gris Serena

Kvarts steinn er afar slitsterkt efni með lokaðra yfirborð en hefðbundinn náttúrusteinn og hentar afar vel sem gólf- og veggefni, í borðplötur jafnt sem utanhússklæðningar.