TRIPLE EFFECT SPRAY

Mjög virkt efni til umhirðu og mettun steins. Í úðabrúsa.  Inniheldur lífræn efnasambönd í bland við hreinsiefni sem mynda ekki filmu.  Ferskur ilmur.   Smitast ekki í mat (prófað af LGA Nuremberg, Þýskalandi).

Úðabrúsi fyrir dagleg þrif og verndun á fínu yfirborði og póleruðum náttúru- og tilbúnum stein eins og t.d. marmara og graníti.  Þrjár verkanir fást með einni framkvæmd:  djúphreinsun, vatns-, olíu- og fitufráhrinding og endurnýjun gljáa.

Sérstakar ábendingar:

Þátt fyrir að steinn hafi verið meðhöndlaður með Triple Effect getur það gerst að efni eins og safi, edik, áfengi og snyrtivörur skilji eftir sig bletti ef þau fá að liggja lengi á fletinum. Besta ráðið við því er að fjarlægja þessi efni strax ef þau komast í snertingu við flötinn.

- Þráláta bletti á að hreinsa með sterkari hreinsiefnum, s.s. Stone Cleaner.