Steinalæknirinn, til þjónustu reiðubúinn

Steinalæknirinn gefur óbindandi ráðgjöf og er ekki ábyrgðaraðili þess að allir þeir blettir sem nefndir eru hér að neðan náist burt að fullu. Sú ráðgjöf sem hér er veitt tekur til allra gerða af náttúrusteini, bæði innan- og utanhúss.

Áður en eftirfarandi vörur eru notaðar skal virkni þeirra prófuð á litlum fleti. Kynnið ykkur notkunarleiðbeiningar hverrar vöru fyrir sig á vefsíðu okkar fyrir notkun. 

Gerlagróður

Kúlupenni

Ber

Blóð

Blómalitir

Kertavax

Takið burt það sýnilega og notið svo

Áferð eftir hreinsivörur

Límbandsfar

Sement og steypa

Epoxy&Resín afgangar

Fita

 

Tússpenni

Þrífið yfirborð með rauðspritti og takið restar af með 

Áburður

Fylliefni & Resín

Fastir matarafgangar

Vatnsleysanleg málning

Ávextir

Litun eftir djús

Veggjakrot

Graslitun

Vatns vörn rangt sett á stein

Grænmetisblettir

Vaxhúð

Viðarlitun

Krydd

Litun eftir ranga sílikonmeðferð

Hreinsið burt allt sílikon og notið síðan

Sulta

Kalk

Varalitur

Þrífið fyrst með rauðspritti, hreinsið svo afganga með

Mygla

Mótorolía

Naglalakkaleysir

Nutella 

Blettir eftir lauf eða blóm

Málning

Blýantsför

Bensín

Þennslufroða

Naglalakkaleysir

Skósólaför

Ryðblettir