Steinalæknirinn gefur óbindandi ráðgjöf og er ekki ábyrgðaraðili þess að allir þeir blettir sem nefndir eru hér að neðan náist burt að fullu. Sú ráðgjöf sem hér er veitt tekur til allra gerða af náttúrusteini, bæði innan- og utanhúss.
Áður en eftirfarandi vörur eru notaðar skal virkni þeirra prófuð á litlum fleti. Kynnið ykkur notkunarleiðbeiningar hverrar vöru fyrir sig á vefsíðu okkar fyrir notkun.