ýmsar vörur

Náttúrusteinn getur breyst í hvað sem er

Við bjóðum upp á margar tegundir veggklæðninga, flísa og vaska úr náttúrusteini. Flestar steintegundir eigum við alltaf á lager en en úrvalið er breytilegt hverju sinni. Þá bjóðum við einnig upp á ýmiskonar aðra sérsmíði og þykir okkur alltaf gaman að finna nýjar leiðir til að vinna með steininn. Kíktu við og segðu okkur frá þinni hugmynd, við skulum kanna hvort við getum ekki látið hana verða að veruleika! Í verslun okkar er að finna úrvalið okkar af kökudiskum og þar að auki eru okkar sívinsælu pizzasteinar alltaf til á lager!

Marmari