Rýmingarsala á vöskum

Við erum að taka til á lagernum og bjóðum nú alla ofan á liggjandi vaska á einu rýmingarverði, 45.000 kr.- 

Úrvalið í heild sinni verður til sýnis fram í miðjan nóvember, eða á meðan birgðir endast. 

Fyrstur kemur, fyrstur fær! 

Vaskar

Við eigum til fjöldan allan af tilbúnum  marmaravöskum, bæði frístandandi og sem geta legið ofan á borðum.

Einnig sérsmíðum við mikið af vöskum og þar eru möguleikarnir endalausir. Þú kemur með hugmyndina, saman útfærum við hana og við smíðum drauma vaskinn!

Kíktu á myndirnar hér til hliðar og skoðaðu úrvalið, það eru engir tveir vaskar eins! 

Við eigum einnig gullfalleg böð sem skorin eru úr heilli marmarablokk. 

Marmari