Pizzasteinar í úrvali hjá okkur

Pizzasteinar

Pizzasteinar frá okkur eru gerðir úr gegnheilum sandstein. Þeir hafa verið vinsælir í gegn um árin vegna frábærra eiginleika steintegundarinnar við bakstur en hitinn dreifist jafnt um allan flötinn.  Pizzasteinar frá okkur eru í stærðinni 30 x 30 cm og henta því fullkomnlega bæði í bakarofninn undir brauðið sem og á grillið! Við getum einnig útvegað steina í stærðinni 30 x 60 cm og eru þeir þá sérpantaðir. 

Pizzasteinar eru frábærar tækifærisgjafir og draumur hvers bakara! 

Marmari