Vaskar og handlaugar

Vaskar

Við eigum til fjöldan allan af tilbúnum  marmaravöskum. Einnig getum við sérsmíðað vaska að þinni ósk. Kíktu á myndirnar hér til hliðar og skoðaðu úrvalið, það eru engir tveir vaskar eins! 

Við eigum einnig gullfalleg böð sem skorin eru úr heilli marmarablokk. 

Marmari