Við bjóðum upp á mikið og fjölbreytt úrval náttúrusteins, kvartssteins og Lapitec. Við leggjum mikla áherslu á góða aðstöðu við val á steininum. Hér á síðunni má sjá þær steintegundir sem í boði eru hverju sinni.
Allur okkar steinn hefur verið samþykktur fyrir svansvottaðar byggingar
Granít er grófkornótt djúpberg og henta flestar tegundir hans vel á fleti sem eiga að þola mikið álag enda efnið sérlega slitsterkt. Granít þarfnast minna viðhalds en marmari.
Granít hefur lengi verið vinsælt borðplötuefni á Íslandi. Við leggjum mikla áherslu á að flekana okkar sé hægt að skoða í góðu næði við bestu mögulegu aðstæður. Þess vegna er úrvalið hýst í sýningarsal þar sem hægt er að skoða steininn í góðri birtu í skjóli frá öllum veðrum. Allur okkar steinn hefur verið samþykktur fyrir svansvottaðar byggingar.
Lapitec er manngerður, hertur steinn og sá eini sinnar tegundar í heiminum sem hefur verið samþykktur af Evrópusambandinu. Steinninn er eingöngu búinn til úr náttúrulegum efnum. Lapitec hefur ekki prentað yfirborð heldur er hann gegnheill. Lapitec er steinninn fyrir á allra kröfuhörðustu, þar sem hann er hita- og rispuþolinn, þolir vel sýrur og efnavörur. Steinninn er viðhaldsléttur.
Granít hefur lengi verið vinsælt borðplötuefni á Íslandi. Við leggjum mikla áherslu á að flekana okkar sé hægt að skoða í góðu næði við bestu mögulegu aðstæður. Þess vegna er úrvalið hýst í sýningarsal þar sem hægt er að skoða steininn í góðri birtu í skjóli frá öllum veðrum. Allur okkar steinn hefur verið samþykktur fyrir svansvottaðar byggingar.