Steintegundir á lager

Við bjóðum upp á mikið og fjölbreytt úrval náttúrusteins, kvartssteins og Lapitec. Við leggjum mikla áherslu á góða aðstöðu við val á steininum. Hér á síðunni má sjá þær steintegundir sem í boði eru hverju sinni.

Allur okkar steinn hefur verið samþykktur fyrir  svansvottaðar byggingar

Kvartsít

Kvartsít er 100% náttúrustein. Hann er oft samansettur af mismunandi steintegundum og því eru eiginleikar hans mismunandi. Sumar gerðir kvartsíts eru flokkaðar “Soft Kvartsít” og haga þær gerðir sér ekki ósvipað marmara á meðan aðrar gerðir eru harðari og lokaðari líkt og t.d. granít. 

Vinsældir steintegundarinnar hafa aukist hér á landi síðustu ár. Við leggjum mikla áherslu á að flekana okkar sé hægt að skoða í góðu næði við bestu mögulegu aðstæður. Þess vegna er úrvalið hýst í sýningarsal þar sem hægt er að skoða steininn í góðri birtu í skjóli frá öllum veðrum. Allur okkar steinn hefur verið samþykktur fyrir  svansvottaðar byggingar.

Kvartsít

Kvartsít er 100% náttúrustein. Hann er oft samansettur af mismunandi steintegundum og því eru eiginleikar hans mismunandi. Sumar gerðir kvartsíts eru flokkaðar “Soft Kvartsít” og haga þær gerðir sér ekki ósvipað marmara á meðan aðrar gerðir eru harðari og lokaðari líkt og t.d. granít. 

Vinsældir steintegundarinnar hafa aukist hér á landi síðustu ár. Við leggjum mikla áherslu á að flekana okkar sé hægt að skoða í góðu næði við bestu mögulegu aðstæður. Þess vegna er úrvalið hýst í sýningarsal þar sem hægt er að skoða steininn í góðri birtu í skjóli frá öllum veðrum. Allur okkar steinn hefur verið samþykktur fyrir  svansvottaðar byggingar.

Vilt þú kíkja í heimsókn?

Þú ert alltaf velkomin í sýningarsalinn okkar. 

Kvartssteinn

Amazonite

Amazonite kvartsít

Negresco

Negresco kvartsít

Super White

Super White kvartsít

Taj Mahal

Taj Mahal kvartsít

Marmari