Steintegundir á lager

Við bjóðum upp á mikið og fjölbreytt úrval náttúrusteins, kvartssteins og Lapitec. Við leggjum mikla áherslu á góða aðstöðu við val á steininum. Hér á síðunni má sjá þær steintegundir sem í boði eru hverju sinni.

Allur okkar steinn hefur verið samþykktur fyrir  svansvottaðar byggingar

Kvartssteinn

Kvartssteinn er manngerður steinn þar sem uppistaðan er kvarts. Út í kvartsmulning er blandað bindi- og litarefni og búnar til plötur undir gríðarmiklum hitaþrýstingi. Niðurstaðan er afar slitsterkt og þolið efni.

Kvartssteinn er vinsæll ódýr valkostur fyrir borðplötur og því þykir okkur mikilvægt að hafa úrvalið gott. Allar tegundirnar eru til sýnis í verslun okkar. Allur okkar steinn hefur verið samþykktur fyrir  svansvottaðar byggingar.

Kvartssteinn

Kvartssteinn er manngerður steinn þar sem uppistaðan er kvarts. Út í kvartsmulning er blandað bindi- og litarefni og búnar til plötur undir gríðarmiklum hitaþrýstingi. Niðurstaðan er afar slitsterkt og þolið efni.

Kvartssteinn er vinsæll ódýr valkostur fyrir borðplötur og því þykir okkur mikilvægt að hafa úrvalið gott. Allar tegundirnar eru til sýnis í verslun okkar. Allur okkar steinn hefur verið samþykktur fyrir  svansvottaðar byggingar.

Vilt þú kíkja í heimsókn?

Þú ert alltaf velkomin í sýningarsalinn okkar. 

Alabastro

ALABASTRO kvartssteinn

Marmari

Navona kvartssteinn
Navona kvartssteinn sem veggplata

Palantino

Palantino kvartssteinn
Palatino kvartssteinn

Marmari